14.5.1997 0:00

Miðvikudagur 14.5.1997

Vegna þinglokanna urðu menn að vera við því búnir að sækja þingfundi oftar en ella og á öðrum tímum en endranær. Ekkert af mínum málum var til umræðu á næturfundum, þannig að ég slapp við að vera fram undir fimm á morgnana í þinghúsinu. Ég svaraði fyrirspurn um Z í íslensku máli síðdegis miðvikudaginn 14. maí og eftir hádegi 15. maí var hálftíma umræða utan dagskrár um samræmd próf