Miðvikudagur 11.6.1997
Síðdegis miðvikudaginn 11. júní tók ég þátt í athöfn á vegum Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, þegar hann afhenti menningarstyrki í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn, sem fór fram í Sigurjónssafni. Að kvöldi miðvikudagsins fór ég á markalausan knattspyrnulandsleik Litháens og Íslands.