25.6.1997 0:00

Miðvikudagur 25.6.1997

Síðdegis miðvikudaginn 25. júní afhenti ég skírteini í útflutningsfræðslu, sem Útflutningsráð og fleiri standa að, og felst í því að fulltrúar fyrirtækja læra að markaðssetja vöru sína erlendis. Var þetta í þriðja sinn, sem ég afendi þessi skírteini. Vex áhugi á þessu góða framtaki ár frá ári.