Miðvikudagur 19.11.1997
Miðvikudagskvöld 19. nóvember fórum við Rut á gestaleiksýningu frá Litla leikhúsinu í Vilníus og Þjóðleikhúsinu í Litháen á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Var þetta glæsileg sýning á Grímudansleiknum - Maskarad eftir Mikhaíl Lermontov.