23.10.1996 0:00

Miðvikudagur 23.10.1996

Miðvikudaginn 23. október var efnt til fundar í Borgartúni 6 og bundinn endi á tæplega tíu ára starf við skipulag á Grímsnes- Grafnings- og Þingvallahreppum. Tók ég þátt í þeirri athöfn sem formaður Þingvallanefndar og ritaði undir skipulagsuppdráttinn.