27.11.1996 0:00

Miðvikudagur 27.11.1996

Að kvöldi miðvikudagsins 27. nóvember fór ég á landsleik Dana og Íslendinga í handbolta. Var það ánægjuleg kvöldstund, þegar okkar menn unnu Danina með glæsibrag.