25.12.1996 0:00

Miðvikudagur 25.12.1996

Að kvöldi annars í jólum var það síðan Villöndin í Þjóðleikhúsinu, stórbrotið verk Ibsens og vel leikið, sérstaklega þótti mér gaman að sjá, hve mikið vinur minn Gunnar Eyjólfsson gerði úr hlutverki sínu.