Þriðjudagur 29.10.2002
Alþingi kom saman að nýju eftir kjördæmaviku og settist ég aftur þar eftir að hafa fengið leyfi vegna þátttöku í þingi Sameinuðu þjóðanna. Vegna fjarveru margra þingmanna á Norðurlandaráðsfundi var erfitt að hóa nógu mörgum saman til atkvæðagreiðslu, en tókst þó.