27.8.2002 0:00

Þriðjudagur 27.8.2002

Sátum fundi fram yfir hádegi með fulltrúum í bæjarstjórn Bergen og héldum síðan til Kaupmannahafnar með millilendingu í Ósló. Vorum komin nógu snemma til Kaupmannahafnar til að ég gat fengið mér kvöldgöngu og matarbita í Tívólí í góða veðrinu.