14.5.2002 0:00

Þriðjudagur 14.5.2002

Var í hádeginu á fundi með starfsmönnum Tals. Síðdegis í Breiðholtsskóla með kennurum. Klukkan 17.15 á opnum fundi um menningarmál í Borgarleikhúsinu. Fór um kvöldið á tónleika Kammersveitar Reykjavíkur.