29.1.2002 0:00

Þriðjudagur 29.1.2002

Klukkan 08.00 var ég á Stöð 2 og í þættinum Í bítið. Um hádegið var ég á Grand hotel, þar sem kynnt var skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um styttingu náms til stúdentsprófs, sem samin var að ósk Verslunarmannafélags Reykjavíkur.