11.12.2001 0:00

Þriðjudagur 11.12.2001

Klukkan 16.00 tók ég þátt í því í Listaháskóla Íslands, þegar Halldór Hansen barnalæknir gaf skólanum tónlistarsafn sitt og ánafnaði honum húseign sína.