4.12.2001 0:00

Þriðjudagur 4.12.2001

Klukkan 11.00 tók ég þátt í því að kynna niðurstöður í PISA-rannsókn OECD á árangri 15 ára nemenda í 32 löndum í lestri, stærðfræði og náttúrufræði.