30.10.2001 0:00

Þriðjudagur 30.10.2001

Hélt til Kaupamannahafnar kl. 08.00 á norræna ráðherrafundi. Klukkan 15.00 sat ég fund með þingmönnum í Vest-norræna ráðinu ásamt menntamálaráðherra Færeyinga.