21.8.2001 0:00

Þriðjudagur 21.8.2001

Klukkan 15.00 var ég í Prentmeti og tók þar þátt í að setja nýja prentvél í gang og kynna umferðaröryggisefni fyrir skólabörn, sem fyrirtækið hefur unnið og gefur öllum, sem eru að hefja skólagöngu.