14.8.2001 0:00

Þriðjudagur 14.8.2001

Klukkan 18.00 fór í Gyllta salinn á Hótel Borg, þar sem Fóstbræður fögnuðu því, að 90 ára saga þeirra var að koma út á bók. Fékk ég eitt af þremur fyrstu eintökum þessarar glæsilegu bókar.