3.7.2001 0:00

Þriðjudagur 3.7.2001

Í hádeginu heimsótti ég Listasafn Íslands og skoðaði ný húsakynni þess að Laufásvegi 12, sem gjörbreyta allri starfsaðstöðu safnsins til hins betra.