5.6.2001 0:00

Þriðjudagur 5.6.2001

Klukkan 15.30 var ég í Kennaraháskóla Íslands og tók þátt í að heiðra þrjá skólamenn vegna framlags þeirra til að efla raungreinakennslu, en Hagsmunafélag þeirra, sem starfa á sviði verkfræði og tækni standa að verðlaununum. Klukkan 17.00 tók ég þátt í kynningarfundi á Nýsköpunarsjóði námsmanna, sem haldinn var í hátíðarsal Háskóla Íslands.