29.5.2001 0:00

Þriðjudagur 29.5.2001

Fyrir hádegi hittust íþróttamálaráðherrar smáþjóðanna og ræddu sameiginleg málefni. Síðdegis fylgdumst við með góðri framhöngu íslensku íþróttamannanna.