24.4.2001 0:00

Þriðjudagur 24.4.2001

Hádegisverðarfundur á vegum verkfræðinga og tæknifræðinga að Engjateigi 6, þar sem ég gerði grein fyrir tillögum um breytingar á Rannsóknarráð Íslands og tók þátt í gagnlegum umræðum. Um kvöldmatarleytið flutti ég framsögu fyrir sex frumvörpum á alþingi, sem öllum var vísað til meðferðar menntamálanefndar.