27.3.2001 0:00

Þriðjudagur 27.3.2001

Sat fram yfir hádegi á norrænum menntamálaráðherrafundi í Kaupmannahöfn og flaug þaðan heim með kvöldvélinni. Seinkun frá Kastrup vegna bilunar í flugstjórnarratsjá og erfitt að komast frá borði í Keflavík, vegna þess að einn af nýju Schengen-rönunum lét ekki af stjórn.