13.3.2001 0:00

Þriðjudagur 13.3.2001

Klukkan 17.30 vorum við Rut í Hafnarborg og hlýddum á úrslitakeppni Hafnfirðinga og Álftanesinga í stóru upplestrarkeppninni.