2.5.2000 0:00

Þriðjudagur 2.5.2000

Klukkan 12. á hádegi tók ég þátt í athöfn á Selfossi, þegar Rannsóknamiðstöð í jarðskjálftafræði á vegum Háskóla Íslands var opnuð.