Þriðjudagur 28.3.2000
Síðdegis efndi ég til árlegs samráðsfundar með forystumönnum Bandalags íslenskra listamanna (BÍL), þar sem rædd voru málefni, sem snerta samstarf menntamálaráðuneytisins og BÍL.
Síðdegis efndi ég til árlegs samráðsfundar með forystumönnum Bandalags íslenskra listamanna (BÍL), þar sem rædd voru málefni, sem snerta samstarf menntamálaráðuneytisins og BÍL.