28.3.2000 0:00

Þriðjudagur 28.3.2000

Síðdegis efndi ég til árlegs samráðsfundar með forystumönnum Bandalags íslenskra listamanna (BÍL), þar sem rædd voru málefni, sem snerta samstarf menntamálaráðuneytisins og BÍL.