12.1.2000 0:00

Þriðjudagur 12.1.2000

Klukkan 8.30 fór ég á fund með forráðamönnum Blindrafélagsins, sem kynntu mér nýjan hljóðgervil fyrir tölvu. Var undravert að sjá og heyra, hvað hann getur gert.