28.12.1999 0:00

Þriðjudagur 28.12.1999

Klukkan 15.00 fórum við Geir H. Haarde fjármálaráðherra í Kennaraháskóla Íslands og rituðum undir þjónustusamning við skólann. Klukkan 20.00 fórum við Rut í Hállgrímskirkju og hlýddum á tónleika Mótettukórs kirkjunnar.