16.2.1999 0:00

Þriðjudagur 16.2.1999

Fór í 100 ára afmæli KR í Ráðhúsinu, flutti KR-ingum afmæliskveðju og tók á móti glæsilegri bók um félagið. Sáum leikritið Hinn fullkomni jafningi í Íslensku óperunni, þar sem Felix Bergsson bregður sér í mörg hlutverk.