16.3.1999 0:00

Þriðjudagur 16.3.1999

Klukkan 15.00 boðuðu stjórnmálafræðinemar við Háskóla Íslands fulltrúa stjórnmálaflokkanna til fundar í Háskólabíói. Logi Bergmann Eiðsson fréttamaður stjórnaði fundinum, sem stóð til 16.20 og byggðist á því, að við svöruðum spurningum fundarmanna.