23.3.1999 0:00

Þriðjudagur 23.3.1999

Klukkan 20.00 var fundur á vegum Íbúasamtaka Grafarvogs í Engjaskóla og var okkur frambjóðendum í Reykjavík stefnt þangað til að skýra sjónarmið okkar og svara spurningum fundarmanna.