20.4.1999 0:00

Þriðjudagur 20.4.1999

Í hádeginu fór ég í Verslunarskóla Íslands og ræddi við nemendur. Klukkan 14.00 var blaðamannafundur þar sem kynnt var niðurstaða í könnun um bóklestur Íslendinga. Klukkan 20.00 fór ég á fund um leikskóla í Garðabæ. Klukkan 21.00 var ég kominn fund stjórnmálafræðinga í Ráðhúsinu.