Þriðjudagur 1.6.1999
Fyrri hluta dags var fundur norrænu menntamálaráðherranna í skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupamannahöfn og stýrði ég honum. Málefni háskóla og framtíð háskólastigsins var þar efst á dagskrá. Hélt heim síðdegis
Fyrri hluta dags var fundur norrænu menntamálaráðherranna í skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupamannahöfn og stýrði ég honum. Málefni háskóla og framtíð háskólastigsins var þar efst á dagskrá. Hélt heim síðdegis