14.9.1999 0:00

Þriðjudagur 14.9.1999

Klukkan 9.50 var ráðherrum og fleirum stefnt til Bessastaða til að taka þar formlega á móti Lennart Meri, forseta Eistlands, við upphaf opinberrar heimsóknar hans.