24.3.1998 0:00

Þriðjudagur 24.3.1998

Um kvöldið fór ég á fund um nýju skólastefnuna í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnanesi. Var hann skipulagður af sjálfstæðismönnum í bænum. Fjölmennti fólk úr öllum stjórnmálaflokkum til að ræða málið.