Þriðjudagur 10.11.1998
Klukkan 17 kom það í minn hlut að opna vefsíðu Upplýsingamiðstöðvar myndlistar við hátíðlega athöfn í hinu nýja kvikmyndaveri Loftkastalans og Kvikmyndasamsteypunnar í Héðinshúsinu.
Klukkan 17 kom það í minn hlut að opna vefsíðu Upplýsingamiðstöðvar myndlistar við hátíðlega athöfn í hinu nýja kvikmyndaveri Loftkastalans og Kvikmyndasamsteypunnar í Héðinshúsinu.