Þriðjudagur 28.1.1997
Alþingi kom saman að nýju eftir jólahlé þriðjudaginn 28. janúar, síðdegis þann sama dag voru nokkur mál á mínu verksviði til umræðu, þar á meðal frv. til laga um almenningsbókasöfn og er framsöguræða mín á heimasíðunni.
Alþingi kom saman að nýju eftir jólahlé þriðjudaginn 28. janúar, síðdegis þann sama dag voru nokkur mál á mínu verksviði til umræðu, þar á meðal frv. til laga um almenningsbókasöfn og er framsöguræða mín á heimasíðunni.