6.5.1997 0:00

Þriðjudagur 6.5.1997

Að kvöldi þriðjudagsins 6. maí fórum við Rut í Þroskaþjálfaskólann, sem var með opið hús og tók vel og vinalega á móti mörgum gestum sínum.