Þriðjudagur 3.6.1997
Síðdegis þriðjudaginn 3. júní eftir að ég hafði verið með smáþjóðaleikaráðherrunum á Þingvöllum og áður en ég bauð þeim í kvöldverð að Hótel Holti fór ég á Ingólfstorg til að taka þátt í fjölmennri móttökuhátíð fyrir Everest-faranna okkar og flytja þeim stutt ávarp .