Þriðjudagur 25.11.1997
Klukkan 17 fór ég í Apple-búðina og tók þar þátt í útgáfuhátíð geisladisksins eða marmiðlunarbókarinnar Stafakarlar eftir Bergljótu Arnalds en þar er að finna gagnvirka sögu, sem er hugvitsamlega samin og gerð.
Klukkan 17 fór ég í Apple-búðina og tók þar þátt í útgáfuhátíð geisladisksins eða marmiðlunarbókarinnar Stafakarlar eftir Bergljótu Arnalds en þar er að finna gagnvirka sögu, sem er hugvitsamlega samin og gerð.