1.10.1996 0:00

Þriðjudagur 1.10.1996

Strax eftir þingsetningu 1. október fór ég í 70 ára afmæli Ísaksskóla, þar sem afhjúpað var fallegt glerlistaverk eftir Leif Breiðfjörð.