22.10.1996 0:00

Þriðjudagur 22.10.1996

Þriðjudaginn 22. október vorum við Rut viðstödd, þegar bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness voru afhent í fyrsta sinn. Flutti Skúli Björn Gunnarsson verðlaunaþegi skemmtilega ræðu, þegar hann þakkaði heiðurinn.