12.11.1996 0:00

Þriðjudagur 12.11.1996

Að morgni þriðjudagsins 12. nóvember fór ég í heimsókn í Flataskóla í Garðabæ undir leiðsögn Sigrúnar Gísladóttur skólastjóra.