24.12.1996 0:00

Þriðjudagur 24.12.1996

Við fórum í Hallgrímskirkju klukkan 18 á aðfangadagskvöld, enda var Bjarni Benedikt að syngja í kórnum hjá Þorgerði Ingólfsdóttur, móðursystur sinni, auk þess sem hann las pistilinn við góðan hljómgrunn.