21.10.2002 0:00

Mánudagur 21.10.2002

Klukkan 10.30 var stjórnarfundur í Aflvaka hf. sem er samstarfsvettvangur fulltrúa Reykjavíkurborgar og atvinnulífsins. Mér finnst starfsemin ekki markviss og minna á það, þegar hálfopinber fyrirtæki eru að leita að verkefnum frekar en fyrir liggi brýn úrlausnarefni.