30.9.2002 0:00

Mánudagur 30.9.2002

Klukkan 14.00 var ég í klukkustund á Hrafnaþingi hjá Ingva Hrafni Jónssyni á útvarpi Sögu. Klukkan 16.00 fór ég á ársfund Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í Slökkvistöðinni.