9.9.2002 0:00

Mánudagur 9.9.2002

Klukkan 10.30 sótti ég fyrsta stjórnarfund minn í Aflvaka, en það er félag á vegum Reykjavíkurborgar. Í ljós kom á fundinum, að ekki er auðvelt að átta sig á hlutverki Aflvaka, þrátt fyrir samþykktir félagsins