29.4.2002 0:00

Mánudagur 29.4.2002

Var í hádeginu á fundi með starfsmönnum Eimskips í Pósthússtræti. Fór í heimsókn í Háskólann í Reykjavík og ræddi við nemendur og kennara. Fór í heimsókn á hjúkrunarheimilið Sóltún og hitti starfsmenn og heimilisfólk. Var um kvöldið á fundi í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, á vegum Íbúasamtaka Vesturbæjar með fulltrúum R- og F-listanna.