3.12.2001 0:00

Mánudagur 3.12.2001

Klukkan 10.00 fór ég í heimsókn í Íslenska erfðagreiningu og skoðaði meðal annars hið nýja hús, sem er að rísa í Vatnsmýrinni. Klukkan 16.00 var ég við afhendingu bjartsýnisverðlauna Ísal í Þjóðmenningarhúsinu.