Mánudagur 26.11.2001
Klukkan 11.00 fór ég í Hafrannsóknastofnun, þar sem Námsgagnastofnun og Rannsóknarráð Íslands kynntu nýtt námsefni í náttúrufræði. Klukkan 16.30 ritaði ég undir samning við Listaháskóla Íslands um fjárveitingar næstu þriggja ára.