29.10.2001 0:00

Mánudagur 29.10.2001

Klukkan 09.15 fór ég í kennslustund hjá Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni í Háskóla Íslands og ræddi við erlenda nemendur hans um öryggis- og utanríkismál Íslands.