22.10.2001 0:00

Mánudagur 22.10.2001

Tók þátt í hringborðsumræðum vísindaráðherra aðildarlanda UNESCO um siðfræði og líftækni. Um kvöldið flutti ég ræðu á fundi fransk-íslenska verslunarráðsins.